top of page
Framleiðsla
Beinar útsendingar á netið

Við tökum að okkur verkefni af öllum stærðum og gerðum. Ekkert er of lítið eða of stórt. 
Hvort sem það er kynningarmyndband, viðburður, fundur, árshátíð eða kvikmynd í fullri lengd þá höfum við tólin og þekkinguna í verkið. Við sníðum okkur að þínum þörfum.

Viðburður þarf ekki að takmarkast við rýmið sem hann fer fram í. Með beinu streymi á netið getur þú náð til allra í heiminum með kristaltæru hljóði og skarpri mynd.  Þú velur miðilinn Youtube, Facebook eða sérhæft streymi. Þegar kemur að beinum útsendingum þá skiptir ekki bara myndin máli. Gott hljóð er lykilatriði og skýr grafík með texta heldur áhorfendum við efnið. 

bottom of page