top of page
Beinar útsendingar á netið

Viðburður þarf ekki að takmarkast við rýmið sem hann fer fram í. Með beinu streymi á netið getur þú náð til allra í heiminum með kristaltæru hljóði og skarpri mynd.  Þú velur miðilinn Youtube, Facebook, sérhæft streymi eða allir samtímis. Þegar kemur að beinum útsendingum þá er myndin ekki einungis mikilvæg. Gott hljóð er lykilatriði og skýr grafík heldur áhorfendum við efnið. 

IMG_6185_edited.jpg
50-Best-Facebook-Logo-Icons-GIF-Transpar

Við sérhæfum okkur í beinum útsendingum á netið og höfum mikla reynslu á því sviði. Við teljum þetta form vera eina af bestu leiðunum í dag til þess að ná til fólks á samfélagsmiðlum.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á lausnir sem henta öllum viðburðum, óháð stærð. 
 

Gæði
Öryggi

Heðfbundið streymi er sent út á einni nettengingu og ef umferð á þeirri nettengingu verður of mikil þá lækka gæðin eða samband rofnar. Þar sem við viljum tryggja algjört afhendingaröryggi hjá okkar viðskiptavinum þá notum við tækni sem er sambærileg þeirri sem notuð er í sjónvarpsútsendingum. Í stað einnar nettengingar þá sameinum við tvær eða fleiri sjálfstæðar tengingar sem tryggir okkur betri gæði og minnkar stórkostlega líkur á rofnun útsendingar.

01795e43bb498a52f781b955e36d146ca16c8b5f
core.jpg
kisspng-youtube-live-logo-streaming-medi
SRT_text_vert_1024x1024.png
bottom of page