top of page
Yfirfærum hliðrænt myndefni á stafrænt form

Átt þú myndefni í geymslu sem jafnvel liggur undir skemmdum?
Við færum efni af VHS, VHS-C, 8mm, Hi8 og miniDV á stafrænt form svo það varðveitist sem best.

 

Hver yfirfærð klukkustund kostar 1.800kr en þó er greitt að lágmarki fyrir 5klst. Því borgar sig að taka saman sem mest í einu. Við gefum tilboð í stór myndasöfn.

Myndefnið er yfirfært í H.264/MPEG-4 og tekur því ekki mikið pláss. Hægt er að áætla um 1 GB fyrir hverja klukkustund.

Við færum myndefnið yfir á minnislykil eða flakkara sem viðskiptavinurinn kemur með ásamt spólunum. 

Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband á spjallinu hér á þessari síðu eða Facebook Messenger.

videotapesstacked_88fecb99-d240-418e-86f
Fá verðtilboð
arrow&v

Takk fyrir, við sendum svar á tölvupóstinn eins fljótt og auðið er.

bottom of page